Verðskrá

Verðskrá

Skoðun, bólusetning, meðferð, viðtal

Árlegt heilbrigðisskoðun 12.035,-
Án lyfja og einnota vara

Grunnbólusetningar 2. & 3. sprauta 9.629,-
Án lyfja og einnota vara

Skoðun og meðhöndlun 20 mín. 12.035,-

Skoðun og meðhöndlun neyðarkoma 20 mín. 17.035,-

Skoðun og meðhöndlun 30 mín. 17.035,-

Skoðun og meðhöndlun neyðarkoma 30 mín. 22.035,-
Án lyfja og einnota vara

Framhaldsmeðferð 9.627,-
Án lyfja og einnota vara

Atferlisviðtal 34.590,-

Skoðun, meðhöndlun innlögn 1/2. 33.862,-

Skoðun, meðhöndlun innlögn 1/1. 42.327,-
Án lyfja, einnota vara eða rannsókna

Blóðrannsókn

Blóðrannsóknargjald Kemi 6.930,-
Án prófíla sem bætast við eftir hvað á að rannsaka

Blóðrannsóknargjald blóðmynd 7.980,-

Blóðrannsókn f. aðgerðir 20.233,-
Allir profilar, endanlegt verð.

Tannhreinsun

Tannhreinsun 55-65.000,-
Innifalið, skoðun, æðaleggur, barkaþræðing, svæfing, vökvagjöf, einnotavörur og
tannröntgen (allar tennur hjá köttum og tvær myndir hjá hundum).

Tannhreinsun pr. umfram eining 15 mín 5.927,-

Tanntaka pr. eining (15 mín) 11.810,-

Tannröntgen allar tennur undir 10 kg. 11.199,-

Tannröntgen allar tennur yfir 10 kg. 17.320,-
Án lyfja, svæfingar og einnota vara

Gelding og ófrjósemisaðgerð

Gelding fress 17.950,-
Án lyfja, svæfingar, súrefnis og einnota vara

Ófrjósemisaðgerð læða 21.676,-
Án lyfja, svæfingar, súrefnis og einnota vara

Gelding hundur undir 15 kg. 30.900,-

Gelding hundur yfir 15 kg. 37.189,-
Án lyfja, svæfingar, súrefnis og einnota vara

Ófrjósemisaðgerð hundur 1-10 kg. 47.720,-

Ófrjósemisaðgerð hundur 11-20 kg. 51.860,-

Ófrjósemisaðgerð hundur 21 kg. og yfir 62.395,-
Án lyfja, svæfingar, súrefnis og einnota vara

Röntgen og sónar

Röntgenmyndataka 3 myndir og vinna 25.291,-
Án lyfja eða deyfingar og einnota vara

Sónarskoðun verð frá 25.539,-
Án lyfja eða deyfingar

Aflífun

Aflífun á hundi 17.135,-
Án lyfja og einnota vara

Aflífun á ketti 17.135,-
Án lyfja og einnota vara

Svæfing

Innöndunarsvæfing undir 20 kg. 11.685,-

Innöndunarsvæfing yfir 20 kg. 13.591,-

Útkall

Útkallsgjald dýralæknir í aðgerð 73.746,-

Útkallsgjald aðstoðarmaður í aðgerð 45.033,-

Útkallsgjald dýralæknir á vakt 44.015,-
(Eingöngu fyrir að mæta á staðinn, hér bætisti síðan við það sem gert er)

Vinnuliður eru þess utan með 60% álagi á vakt og 100% álagi á stórhátíðardögum.
ATH: Hérna er eingöngu um að ræða verð á vinnuliðum og getur bæst við þessi verð lyf, vörur, deyfing og rannsóknir nema annað sé tekið fram. Jafnframt eru lyf sem dýrin gætu verið send með heim ekki innifalin. Athugið að verð geta breyst með litlum fyrirvara.

ATH. Á laugardögum er alltaf tekið neyðargjald.

Upplýsingar

Ef óskað er frekari upplýsinga um verð á einhverjum þeirra fjölmörgu aðgerða sem við framkæmum þá endilega komið í afgreiðsluna til okkar eða hafið samband við okkur í síma 565-8311 og við munum svara eftir bestu getu.

Við viljum þó benda á að í lang flestum tilfellum er ekki hægt að gefa upp nákvæm verð nema að undangenginni skoðun hjá dýralæknum okkar.

Neyðarþjónusta
Tímapantanir
Ráðgjöf
Fróðleikur
Vefverslun