Frá og með 2. apríl 2019 verður kvöldopnun hætt og verður opnunartíminn kl. 08-17 alla virka daga og kl. 10-12 á laugardögum.
Ástæða þess er aðallega mikil veikindi starfsmanna og hefur okkur ekki tekist að manna þær stöður sem viðkomandi starfsmenn hafa sinnt.
Við höfum í yfir 20 ár miðað okkar starfsemi við fyrirfram bókaða tíma en samhliða því tekið á móti óbókuðum og þeim sem hafa þurft akút þjónustu að halda sem oft á tíðum hefur skapað mikið álag á starfsfólk.
Í ljósi þessa og vegna núverandi ástands munum við nú héðan eftir leytast við að bjóða þeim sem koma óbókaðir að panta panta tíma og fá þannig betri þjónustu og komast þannig hjá 5000.- álagi sem er á óbókuðum komum. Jafnframt er sama álag á allar komur á laugardögum.
Biðjumst við afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda viðskiptavinum okkar.